Aðalfundur / Årsmøte 2016

February 25th, 2016 Comments off
Við minnum á Aðalfund félagsins laugardaginn 27.feb kl.13 í húsi Umoe Karmsund AS, Husøyvegen 1, Avaldsnes
Ársreikningar 2015 verða sýnilegir og sendir til þeirra sem þess óska.
Allir félagsmenn velkomnir :) Kosið verður í lausar stöður stjórnarinnar.
18 ára og eldri geta kosið.
Hlökkum til að sjá ykkur
Kv. Stjórnin
new+person+crazy+hair
Categories: Blog Tags:

ÅRSMØTE 2016 ISLANDSK-NORSK FORENING I NORD-ROGALAND, ISLENDINGAFELAGID HUGI / Fundarboð Aðalfundur 2016

February 13th, 2016 Comments off

ÅRSMØTE 2016
ISLANDSK-NORSK FORENING I NORD-ROGALAND, ISLENDINGAFELAGID HUGI
Holder årsmøte lørdag 27. februar 2016 kl. 13:00
Møtested: Umoe Karmsund AS, Husøyvegen 1, Avaldsnes, Karmøy.

De som har betalt kontingent for 2016 har stemmerett på årsmøtet.

Det blir valg av styret og de som ønsker å bli satt på valgliste vennligst send navn og telefonnummer til styret senest lørdag 20. februar 2016 (E-mail bjarnars@online.no).

Program:
1) Åpning – Godkjenning av innkalling.
2) Styrets beretning.
3) Valg av møteleder, referent og 2 til å undertegne protokoll.
4) Behandle revidert regnskap.
5) Valg av styre/tillitsvalgte.

Formann: Kristjan Tor Kristjansson, på valg
Nestformann: Valgerd Bagley, ikke på valg
Sekretær: Hafdis Armannsdottir, på valg
Kasserer: Johann Bjarnarsson, ikke på valg
Styremelem: Hugrun Yr Helgadottir, på valg
Styremelem: Birgitta Birgisdottir, på valg

Revisor: Ellen Maria Frederiksen, på valg

6) Fastsettelse av kontingent.
7) Vedta nye endrede vedtekter.
8) Behandle innsendte forslag / saker.
9) Møte avsluttet.

Forslag til saker må leveres på E-post til: bjarnars@online.no, senest lørdag 20. februar 2016.

Regnskap 2015 og budsjett 2016 vil bli sendt ut til de som ønsker, etter styremøte uke 7.

Hilsen
Styret

________________________________________________________________________

Fundarboð
Aðalfundur 2016

Aðalfundur Íslendingafélagsins Huga verður haldinn laugardaginn 27 febrúar 2016 kl:13:00 í húsi Umoe Karmsund AS, Husøyvegen 1, Avaldsnes, Karmøy. Meðlimir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2016 hafa atkvæðisrétt á aðalfundi. Kosið verður í stjórn og þeir sem óska eftir að vera í framboði til stjórnar sendi inn nafn og símanúmer til núverandi stjórnar seinast laugardag 20. febrúar 2016 (Sendist á póstfangið: bjarnars@online.no).

Dagskrá:
1. Fundur settur-Samþykkja Fundarboð.
2. Skýrsla stjórnar.
3. Velja fundarstjóra, ritara og tvo til að undirskrifa fundargerð.
4. Reikningar lagðir fram.
5. Kosning stjórnar og kosning endurskoðanda.

Formaður: Kristjan Tor Kristjansson, á kjöri
Varaformaður: Valgerd Bagley, ekki á kjöri
Ritari: Hafdis Armannsdottir, á kjöri
Gjaldkeri: Johann Bjarnarsson, ekki á kjöri
Meðstjórnandi: Hugrun Yr Helgadottir, á kjöri
Meðstjórnandi: Birgitta Birgisdottir, á kjöri

Endurskoðandi:  Ellen Maria Frederiksen, á kjöri

6. Ákvörðun félagsgjalda.
7. Samþykkja ný breytt lög félagsins.
8. Önnur mál.
9. Fundi slitið.

Frestur til að skila inn tillögum til fundarinns er laugardaginn 20. febrúar 2016. Sendist á póstfangið: bjarnars@online.no

Ársuppgjör 2015 og tillaga að rekstraráætlun 2016 verður sent út til félaga sem óska þess, eftir stjórnarfund í viku 7.

Kveðja
Stjórnin

Categories: Auglysingar, Frettir Tags:

Þorrablót 20. februar 2016.

January 11th, 2016 Comments off

Þorrablót Íslendingafélagsins Hugi verður haldið þann 20. febrúar 2016 i “Vormedal Grendahus“. Athugið takmarkaður fjöldi miða!
Þeir sem hafa áhuga á að vera með vinnsamlegast tilkynnið það til Jóhanns tlf. 900 68 465 eða E-mail bjarnars@online.no
Þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2016 (meðlimsárið er frá 1.1 2016-31.12.2016) greiða kr 450,- pr mann en aðrir gestir greiði kr 600- pr mann. Athugið að það verður að panta og greiða miða í mat fyrir 6.febrúar 2016. Miðar greiðist inn á Reikn: 3361 16 80487 merkt Þorrablót 2016 og nafn (nöfn) á viðkomandi. Húsið opnar kl 18:30 fyrir matargesti. Bar verður á staðnum og ekki leyfilegt að taka med sér áfengi inn í húsið.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórnin.

Thorrablot blir holdt den 20. februar 2016 i “ Vormedal Grendahus” .
Vennligst bekreft deltakelse snarest til Johann tlf. 900 68 465 eller E-Mail bjarnars@online.no og betal billettene til konto 3361 16 80487 før 6. februar 2016 p.g.a. bestilling av mat fra Island. Bemerk at det er begrenset antall billetter!
Merk ! Merkes med Torrablot 2016 og navn på vedkomende som skal delta for å markere hvem som har betalt.
For de som har betalt medlemskontingent for 2016 (medlemsåret er fra 1.1. 2016-31.12. 2016) koster det kr 450,- pr person, for andre gjester som ønsker å delta koster det kr 600,- pr person.
Huset åpner kl 18:30. Bar blir på stedet og derfor ikke tillatt å ta med seg medbrakt inn i huset.

Mvh
Styret

Categories: Auglysingar, Frettir Tags: