Jólaball 2016/juletrefest 2016

November 22nd, 2016 Comments off

Jólaball 2016

Hið árlega jólaball Íslendingafélagsins Hugi verður haldið í húsi „Grendahuset Vormedal“ Miðvikudaginn 28 desember kl. 16:00 – 18:00

Hver fjölskylda kemur með eina köku. Kaffi og safi er í boði félagsins. Jólasveinninn kíkir við og verður eflaust með eitthvað gott í pokanum.

Gleðilega hátíð

Stjórnin

Juletrefest 2016

Det årlige juleball hos Hugi vil bli holdt i huset til ”Greddahuset i Vormedal”Onsdag 28. desember

kl 16:00 – 18:00

Hver familie tar med ei kake. Kaffe og saft er gratis. Julenissen kommer på besøk og kanskje han har noe godt med i posen sinn.

God jul

Styret

Categories: Auglysingar, Frettir Tags:

Haustfagnaður/Haustfest 1 okt. 2016

September 16th, 2016 Comments off

Haustfagnaður/Haustfest 1 okt. 2016

 

HAUSTFAGNAÐUR Laugardaginn 1.okt. 2016
Grendehuset i Vormedal-húsið opnar kl.18:30

Nú fer stuðið að bresta á !!:)

Íslendingafélagið Hugi fagnar haustinu.
Hljómsveitin Sólon heldur uppi stuðinu fram á nótt.
Matseðillinn: að sjálfsögðu svið! Bjúgu og lambalæri.
Húsið opnar kl. 18:30
Barinn verður á staðnum og eru drykkir á vægu verði,
(ekki leyfilegt að taka áfengi með inn)!

Miðaverð er kr. 450,-  fyrir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2016.
Fyrir þá sem ekki eru félagsmenn þá er miðaverðið kr. 600,-  (kr. 150,- af upphæðinni eru félagsgjöld út félagsárið 2016)
Miða og félagsgjald er hægt að greiða inn á reikning,
3361 16 80487
Muna eftir að skrá nafn/nöfn við greiðslu.

Scandic Maritim er með tilboð á gistingu fyrir okkur,Pris: 700 einsmanns, og 900 tveggjamanna. hafið samband fyrir pöntun.

Upplýsingar veita Kristján í síma: 91700293 og eða Jóhann í síma: 900 68 465 eða E-mail bjarnars@online.no.

Vonumst til að sjá sem flesta:)
Kveðja Stjórnin

————————–————————–——-
HØSTFEST Lørdag 1.okt.2016
Vormedal Grendehus, åpner kl. 18:30

Islandsk/Norsk Forening HUGI arrangerer høstfest.
Islandsk band Sólon spiller.
Pris:
Medlem kr. 450,- pr. person.
Ikke medlem kr. 600,- pr. person (kr. 150,- av dette går til medlemsavgift som er obligatorisk og gjelder for året 2016)

Betales til konto: 3361 16 80487 – husk å skrive navn på hvem billetten gjelder for
Prisen inkluderer: Stor mat buffé med smalahove, stekt lammelår og «Islansk bjuga» (middagspølse av kvernet røkt kjøtt), underholdning og dans.
Huset åpner kl. 18:30.
Bar blir på stedet og derfor ikke tillatt å ta med seg medbrakt inn i huset.

Scandic Maritim har et tilbud på overnattning  Pris: 700 enkelt. 900 dobbelt, ta kontakt før bestilling.

Ta kontakt med:
Kristján tlf.91700293 eller Jóhann tlf: 900 68 465 eller E-mail bjarnars@online.no.
Hilsen
Styret

 

Categories: Auglysingar, Blog, Frettir Tags:

Aðalfundur / Årsmøte 2016

February 25th, 2016 Comments off
Við minnum á Aðalfund félagsins laugardaginn 27.feb kl.13 í húsi Umoe Karmsund AS, Husøyvegen 1, Avaldsnes
Ársreikningar 2015 verða sýnilegir og sendir til þeirra sem þess óska.
Allir félagsmenn velkomnir :) Kosið verður í lausar stöður stjórnarinnar.
18 ára og eldri geta kosið.
Hlökkum til að sjá ykkur
Kv. Stjórnin
new+person+crazy+hair
Categories: Blog Tags: