Home > Auglysingar, Blog, Frettir > Sumarfagnaður 17. júni 2017 / Sommerfest 17. juni 2017

Sumarfagnaður 17. júni 2017 / Sommerfest 17. juni 2017

May 20th, 2017

Sumarfagnaður í  tilefni Íslenska þjóðhátíðardagsins verður haldinn laugardaginn 17. júní 2017 í  Fransahagen i Visnes á Karmøy

 

Sæl öll sömul.

Sumarfagnaður verður í Fransahagen í Visnes laugardaginn 17. júní 2017. Við byrjum með að grilla frá kl. 13.00 – 16.00

Takið með drykkjarföng og mat til að hafa á grillið.

Það verða leikir, loftkastali og trambólín fyrir börn

ef veður leyfir.

Eftir kl 20:00 verður opið hús fyrir félagsmenn

í Grendahúsinu í Visnes. Þar geta félagsmenn

skemmt sér saman fram eftir kvöldi. Takið með

drykkjarföng, veitingar eru ekki seldar á staðnum.

Nánari upplýsingar eru veittar hjá:

 

Johann tlf. 900 68 465

 

Söfnumst saman sem flest og höfum það gaman saman.

Takið með góða skapið.J

 

Kveðja stjórnin.

 

Sommerfest i forbindelse med den islanske nasjonaldag i Fransahagen lørdagen 17. juni 2017 i Visnes på Karmøy

 

Hei alle sammen, vi vil i år møtes i Fransahagen lørdagen 17. juni 2017 og feire nasjonaldagen vår. Vi starter med grillfest kl. 13.00 – 16.00

Ta med det dere vil spise og drikke.

Det blir leker for barna, Hoppeslott og trambolin.

Etter kl. 20:00 blir det åpent hus for

Medlemmene I Visnes Grendahus der vi kan

kose oss utover kvelden. Ta med egen drikkevarer.

Det blir ikke salg på stedet. 

Hvis Dere ønsker mer informasjon vennligst

 

Johann tlf. 900 68 465

 

Håper dere kommer for å sette farge på dagen. Ta med godt humørJ

 

Hilsen styret.

 

 

 

 

 

Categories: Auglysingar, Blog, Frettir Tags:
Comments are closed.