Home > Auglysingar, Blog, Frettir > HAUSTFAGNAÐUR Laugardaginn 21.okt. 2017 Rauðakross húsið í Åkra !

HAUSTFAGNAÐUR Laugardaginn 21.okt. 2017 Rauðakross húsið í Åkra !

October 9th, 2017

HAUSTFAGNAÐUR Laugardaginn 21.okt. 2017
Rauðakross húsið í Åkra !

Íslendingafélagið Hugi fagnar haustinu.
Tónlist: Ómar Diðriksson kemur frá Oslo og spilar fyrir okkur ásamt íslenskum félugum.
Matseðillinn: að sjálfsögðu svið! Bjúgu og lambalæri.
Húsið opnar kl. 18:30
Matur kl.20
Barinn verður á staðnum og eru drykkir á vægu verði,
(ekki leyfilegt að taka áfengi með inn)!

Miðaverð er kr. 450,- fyrir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld fyrir árið 2017
Fyrir þá sem ekki eru félagsmenn þá er miðaverðið kr. 600,- (kr. 150,- af upphæðinni eru félagsgjöld út félagsárið 2017)
Miða og félagsgjald er hægt að greiða inn á reikning,
3361 16 80487
Muna eftir að skrá nafn/nöfn við greiðslu.

ATH: Eingöngu verða seldir 65miðar, svo tryggðu þér sæti. Síðasti skráningardagur er 15.okt !
Upplýsingar veita Kristján í síma: 91700293 og eða Jóhann í síma: 900 68 465 eða E-mail bjarnars@online.no.

Vonumst til að sjá sem flesta:)
Kveðja Stjórnin
———————————————————–
HØSTFEST Lørdag 21.okt.2017
Røde kors hus Åkra
Islandsk/Norsk Forening HUGI arrangerer høstfest.
Musikk : Ómar Diðriksson og islandske venner
Pris:
Medlem kr. 450,- pr. person.
Ikke medlem kr. 600,- pr. person (kr. 150,- av dette går til medlemsavgift som er obligatorisk og gjelder for året 2017)

Betales til konto: 3361 16 80487 – husk å skrive navn på hvem billetten gjelder for
Prisen inkluderer: Stor mat buffé med smalahove, stekt lammelår og «Islansk bjuga» (middagspølse av kvernet røkt kjøtt), underholdning og dans.
Huset åpner kl. 18:30.
Matservering kl.20e
Bar blir på stedet og derfor ikke tillatt å ta med seg medbrakt inn i huset.

OBS! Vi selger kun 65 billetter ! siste sjanse til å melde seg på er 15.okt !

Ta kontakt med:
Kristján tlf.91700293 eller Jóhann tlf: 900 68 465 eller E-mail bjarnars@online.no.
Hilsen
Styret

 

 

 

 

Categories: Auglysingar, Blog, Frettir Tags:
Comments are closed.