Home > Auglysingar, Frettir > Þorrablót 3. februar 2018

Þorrablót 3. februar 2018

January 6th, 2018

Þorrablót Íslendingafélagsins Huga verður haldið laugardaginn 3. febrúar 2018 i “Vormedal Grendahus“. Athugið takmarkaður fjöldi miða!
Þeir sem hafa áhuga á að vera með vinsamlegast tilkynnið það til Jóhanns tlf. 900 68 465 eða E-mail bjarnars@online.no
Þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir 2018 (meðlimsárið er frá 1.1 2018-31.12.2018) greiða kr 450,- pr mann en aðrir gestir greiði kr 600- pr mann. Athugið að það verður að panta og greiða miða í mat fyrir 25.janúar 2018. Miðar greiðist inn á Reikn: 3361 16 80487 merkt Þorrablót 2018 og nafn (nöfn) á viðkomandi. Húsið opnar kl 19:00 fyrir matargesti. Bar verður á staðnum og ekki leyfilegt að taka med sér áfengi inn í húsið.
Hljómsveitin Sólon heldur svo uppi stuðinu eins og þeim einum er lagið! 🙂

Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórnin.

Thorrablot blir holdt den 3. februar 2018 i “ Vormedal Grendahus” .
Vennligst bekreft deltakelse til Johann tlf. 900 68 465 eller E-Mail bjarnars@online.no og betal billettene til konto 3361 16 80487 (Merkes med Torrablot 2018 og navn på vedkomende) før 25. januar 2018 p.g.a. bestilling av mat fra Island. Bemerk at det er begrenset antall billetter!

For de som har betalt medlemskontingent for 2018 (medlemsåret er fra 1.1. 2018-31.12. 2018) koster det kr 450,- pr person, for andre gjester som ønsker å delta koster det kr 600,- pr person.
Huset åpner kl 19:00. Bar blir på stedet og derfor ikke tillatt å ta med seg medbrakt inn i huset.
Bandet Sólon kommer fra Island til å spille for oss 🙂

Mvh
Styret

Categories: Auglysingar, Frettir Tags:
Comments are closed.