Archive

Archive for the ‘Frettir’ Category

Félagsgjöld 2020

January 6th, 2020 Comments off

Gleðilegt ár kæru samlandar 😉

Þá er komið að hinum árlegu félagsgjöldum 😉

Gjalddagi félagsgjalda fyrir 2020 er 15 febrúar !

Félagsgjöld kr: 300,- fyrir hjón/par í sambýli og kr: 150,- fyrir einstakling. Börn félagsmanna yngri en 18 ára borga ekki félagsgjald en falla undir félagskap foreldra.

Hægt að greiða með vipps/Buy and pay inná vipps reikning félagsins 560883 eða inná banka reikning 3361 16 80487 og merkja sem ársgjald 2020 og nafn/nöfnum viðkomandi 😉

Kveðja

Stjórnin

Categories: Auglysingar, Blog, Frettir Tags:

September 3rd, 2019 Comments off
Categories: Auglysingar, Blog, Frettir Tags:

Styremøte 2. mai 2019

May 5th, 2019 Comments off
 1. Vegna 17. Júní i Visnes.
  Hátíðin byrjar laugardag 15. Júní klukkan 13:00.
  Ákveðið var að kaupa candyfloshvél fyrir félagið og kanna verð á hoppukastala.
  Eins þarf að fara yfir eigur félagsins og koma þeim öllum á einn stað.
  Það sem verður á boðstólnum á 17 júní hátíðinni
  Sjoppa þar sem hægt verður að kaupa sælgæti, pylsur, djús, sluch og
  candyflosh.
  Leikir sem verða á staðnum : Trambolín, hoppukastali, reipitog , pokahlaup,
  eggjahlaup, hringjakast , kassaklifur og andlitsmálun.
  Grillið verður á sínum stað þar sem fólk getur grillað að vild.
  Bingó verður um kvöldið fyrir 18 ára og eldri
  Stjórnarmeðlimum raðað á stöðvar .
  Umræða vegna haustfagnaðar:
  Sviðahausar keyptir tilbúnir.
  DJ Elmar Þór Kristinnsson sér um tónlist.
  Bjúgu og hrossabjúgu keypt frá Íslandi.
  Gestur er búin að vera i sambandi við Stuðband Benna Sig vegna Þorrablóts en
  fram hefur komið að þeir eru of dýrir fyrir okkar litla félag.
  Næsti fundur 29.ágúst.
  Fundi slitið kl 18:40
  ————————————— —————
  ————————
  Vernhard Eiriksson
  Jóhann G. Bjarnarsson

Stjórnarfundur Íslendingafélagsins Hugi haldinn þann 2 mai 2019 kl. 17:00
Småvardane 4 Kopervik
Mættir voru: Vernhard Eiríksson formaður, Gestur Pálsson varaformaður, Heiður
Huld Friðriksdóttir ritari, meðstjórnendur Guðbjörg Guðbjartsdóttir og Bryndís
Halldórsdóttir
Ekki til staðar: Jóhann G. Bjarnarsson gjaldkeri, Bára Benediktsdóttir og Jón Magnús
Magnússon
Fundargerð
Jóhann Bjarnarsson sendi lista yfir greidd félgagsgjöld og eru alls 34 búnir að
greiða gjöld fyrir 2019.
Ákveðin var dagskrá fyrir 17 júni hátiðarhöldin sem verða haldin laugardaginn

Categories: Frettir, Stjornin, Styremøter Tags: